Sjóstöng í Arnarfirði 2007

Framkvæmdastjórinn og tvær eiginkonur gildra lima í Veiðifélaginu héldu í ferðalag í júlímánuði 2007. Þar skelltu þær sér m.a. á sjóstöng í Arnarfirði og þar sem formaðurinn setti inn mynd af ógildum limi í Veiðifélaginu þá er ekki úr vegi að skella inn myndum af veiðiferð þeirra þriggja í Arnarfirði 2007.

Njótið vel:

IH
Framkvæmdastjórinn búinn að setja í einn golþorsk úr Arnarfirði.

BH
Bryndís með einn þorskinn enn á önglinum, minnir um margt á formanninn, sjáið hvernig stöngi svegist við átökin.

SH
Sigrún með einn titt á stönginni, eini fiskurinn sem hún veiddi í ferðinni en hún fékk að landa nokkrum sem bitu á hjá framkvæmdastjóranum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband