Einn fyrir helgina

Sankti Pétur fékk leyfi frá störfum sínum viđ Gullna hliđiđ og Jesús tók vaktina fyrir hann. Ţegar hann var ađ skrá niđur ţá sem vildu komast inn varđ hann var viđ gamlan mann í röđinni sem honum fannst kunnuglegur. Ţegar mađurinn kemur ađ hliđinu spyr Jesús hann ađ nafni.

"Jósep" svarar mađurinn og verđur Jesús nú heldur betur forvitinn.

"Starf?" spyr Jesús.

"Trésmiđur" svarar Jósep og Jesús er orđinn mjög forvitinn svo hann spyr skyndilega.

"áttu lítinn strák?" og Jósep svarar ađ bragđi "já".

"Er hann međ göt í úlnliđum og viđ ökkla?" spyr Jesús og svariđ var "Já".

ţá lítur Jesús djúpt í augu Jóseps međ tár í augum og hrópar "Fađir, fađir!"

Gamli mađurinn virđist hálf gáttađur en eftir smá stund segir hann ...

"Gosi?"

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband